Nordic eMarketing
click here to contact us

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Leyfðu okkur að meta þörfina áður en þú leggur í kostnaðarsama og tímafreka markaðssetningu á samfélagsmiðlum sem skilar litlu eða engu. Við hjálpum þér að skilja þína eigin þörf og komum í veg fyrir sóun á tíma og peningum. Við vinnum alltaf frá sama grunninum: Hver er þín þörf, hverjir eru þínir möguleikar, hvar áttu að vera sýnilegur og hvar er sýnileiki óþarfur?


INTERNET RÁÐGJÖF

Viðskipti á internetinu verða ekki til af sjálfu sér. Fyrirtæki getur hannað fallega heimasíðu með skýrum texta án þess að viðskiptavinirnir rati rétta leið. Þar kemur markaðssetning á internetinu til sögunnar. Eftir margra ára þekkingaröflun skiljum við tungumál internetsins og þau lögmál og leitarorð sem þar ráða ríkjum. Við notum leitarorðagreiningu til að skilja hegðun netnotenda og hvernig þeir geta fundið þitt fyrirtæki.